oink oink

Tuesday, January 16, 2007

Die Hause

Jæja þá er það málið! Er bara hægt að blogga smá í einu... stælar.
Langaði svo að setja þess mynd með síðustu færslu en hún kemur þá bara núna.

Þessi mynd var tekin á sunnudaginn. Þarna sést gluggi á herberginu hennar HK og svo bílskúrinn, þar á milli er innskot þar sem inngangurinn verður. Núna er hægt að labba inn í húsið og þá áttar maður sig betur á stærðinni og þetta verður STÓRT hús! 295 fm eru víst ekkert lítið :-)


Ohh hvað ég hlakka til að flytja :-)

5 Comments:

  • At 6:42 AM, Blogger Linda said…

    Vá, næstum 300 fm. Þetta verður geggjað hjá ykkur. Hvenær er planið að flytja inn ?

    kv. Linda

     
  • At 6:50 AM, Blogger Auður said…

    Við miðum við að það verði fyrir næstu jól.. vonandi gengur það eftir;)

     
  • At 1:09 AM, Blogger Hjössi said…

    Fyrir næstu jól... Á bara að taka þessu uber rólega???

     
  • At 4:03 AM, Blogger Auður said…

    Hu? Ég sagði fyrir jól, ekki HVENÆR fyrir jól :)

     
  • At 2:03 AM, Blogger Klara said…

    Mér heyrist á Hirti að hann ætli líka að vera kominn inn fyrir jól :) En ég ætla ekki að vera komin inn fyrr en fyrir jólin 2008.

    Sé það núna að Hjörtur er kannski bara að tala um að fara inn fyrir einhver jól, segir aldrei fyrir hvaða jól :)

     

Post a Comment

<< Home